Fara í efni

Ársfundur 29. apríl

VIRK eflir starfsgetu einstaklinga með heilsubrest sem stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði

Lokað í dag
27.04.2024
VIRK er núna að hefja sitt sextánda starfsár en VIRK var stofnað af aðilum vinnumarkaðarins í kjarasamningum á árinu 2008. Ég hef verið svo lánsöm að fá það verkefni að byggja upp þessa stofnun og stjórna henni frá upphafi og fyrir það er ég mjög þakklát. Um er að ræða mikla og flókna uppbyggingu á þjónustu sem er afar nauðsynleg í nútíma velferðarsamfélagi.
22.04.2024
19,4 milljarða ávinningur var af starfsemi VIRK árið 2023 og ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling nam 12 milljónum króna samkvæmt nýútkominni skýrslu Talnakönnunar.

Áhugaverðar slóðir

Hafa samband